Vettvangur dagsins

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikurnar hjá bæjarráði og nefndum sveitarfélagisns. Allar nefndir hafa...

Svínafellsheiðin, ég og þú!

Drög að hættumati Veðurstofunnar fyrir svæðið neðan Svínafellsjökuls vegna breghlaups úr Svínafellsheiði var kynnt fyrir íbúum á áhrifasvæði hættunnar, ferðaþjónustuaðilum á svæðinu...

Ásýnd

Víðast hvar eru lóðir íbúðarhúsa og fyrirtækja til fyrirmyndar. Það skiptir okkur öll máli að ásýnd í nágrenni okkar sé...

Vegamál

Mynd: Ingveldur Sæmundsdóttir. Fyrir rúmlega 2 árum skrifaði ég grein í Eystrahorn þar sem ég reifaði samgöngumál í...

Vettvangur dagsins

Bæjarstjórn Hornafjarðar kom saman í gær fimmtudaginn 20. ágúst eftir sumarfrí. Fundurinn var að vanda sendur út í beinni útsendingu á YouTube...

Framkvæmdir við höfnina

Framkvæmdir á vegum hafnarinnar í sumar eru þær helstar að nú er unnið að gerð sandfangara, þ.e. grjótgarðs, frá Suðurfjörum útí Einholtskletta...

Áfangi

Okkar góðu nágrannar í Skaftárhreppi fögnuðu stórum áfanga í vikunni þegar skóflustunga var tekin að nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur.  Þetta er...

Endurbætur á Hafnarbraut

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsnefndar var Hafnarbrautin til umræðu eða öllu heldur útendi hennar, þ.e.s. frá Ráðhúsi og að gatnamótunum við...

Gleðilegt sumar!

Vorið er komið og grundirnar gróa eins og segir í ágætu ljóði eftir Jón Thoroddsen. Að margra mati þá er þetta skemmtilegasti...

Breytt samfélag

Það eru fáir á ferli og ferðamennirnir svo til horfnir.  Veitinga- og gististaðir hafa margir skellt í lás.  Auk þess hafa hárgreiðslustofur,...