Svínafellsheiðin, ég og þú!

Drög að hættumati Veðurstofunnar fyrir svæðið neðan Svínafellsjökuls vegna breghlaups úr Svínafellsheiði var kynnt fyrir íbúum á áhrifasvæði hættunnar, ferðaþjónustuaðilum á svæðinu...

Ásýnd

Víðast hvar eru lóðir íbúðarhúsa og fyrirtækja til fyrirmyndar. Það skiptir okkur öll máli að ásýnd í nágrenni okkar sé...

Vegamál

Mynd: Ingveldur Sæmundsdóttir. Fyrir rúmlega 2 árum skrifaði ég grein í Eystrahorn þar sem ég reifaði samgöngumál í...

Vettvangur dagsins

Bæjarstjórn Hornafjarðar kom saman í gær fimmtudaginn 20. ágúst eftir sumarfrí. Fundurinn var að vanda sendur út í beinni útsendingu á YouTube...

Framkvæmdir við höfnina

Framkvæmdir á vegum hafnarinnar í sumar eru þær helstar að nú er unnið að gerð sandfangara, þ.e. grjótgarðs, frá Suðurfjörum útí Einholtskletta...

Áfangi

Okkar góðu nágrannar í Skaftárhreppi fögnuðu stórum áfanga í vikunni þegar skóflustunga var tekin að nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur.  Þetta er...

Endurbætur á Hafnarbraut

Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsnefndar var Hafnarbrautin til umræðu eða öllu heldur útendi hennar, þ.e.s. frá Ráðhúsi og að gatnamótunum við...

Gleðilegt sumar!

Vorið er komið og grundirnar gróa eins og segir í ágætu ljóði eftir Jón Thoroddsen. Að margra mati þá er þetta skemmtilegasti...

Breytt samfélag

Það eru fáir á ferli og ferðamennirnir svo til horfnir.  Veitinga- og gististaðir hafa margir skellt í lás.  Auk þess hafa hárgreiðslustofur,...

Íþróttahús

Næsta stóra verkefni í uppbyggingu mannvirkja hlýtur að vera bygging íþróttahúss.  Okkar gamla ágæta hús hefur staðið sig vel en þjónar ekki þeim krafti...