Brýrnar til Hornafjarðar

Á ferðalagi um Suðurland hafa margar fjölskyldur stytt sér stundir í akstrinum með því að telja einbreiðar brýr á þjóðvegi eitt. Reyndar...

Af störfum bæjarstjóra

Skýrsla bæjarstjóra af bæjarstjórnarfundi 15. apríl 2021. Menningarhátíð Föstudaginn 12. mars hélt sveitarfélagið sína árlegu hátíð...

Vettvangur dagsins

Í vikunni var haldinn íbúafundur í Öræfum þar sem rædd voru samgöngumál s.s. hugmyndir að breytingu á veglínu þjóðvegarins frá Morsá að...

Ert þú með hugmynd?

Í framhaldi af þeim ánægjulegu fréttum sem við fengum í síðustu viku að Sveitarfélaginu hefði hlotnast sá heiður að Framkvæmdarsjóður ferðamannastaða styrki...

Styrkveitingar úr framkvæmdasjóði ferðamannastaða

Sveitarfélagfélagið Hornafjörður fékk tvo veglega styrki úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða nú í vikunni. Að þessu sinni var um að ræða hæsta styrk úr...

Aðgerðir í loftslagsmálum

Það var hátíðleg stund í Nýheimum í gær föstudaginn 26. febrúar þegar Matthildur Ásmundardóttir, bæjarstjóri og fulltrúar 20 fyrirtækja í sveitarfélaginu tóku...

Sorp er sexý!

Sorpmyndun er óumflýjanlegur raunveruleiki okkar samfélags. Mikið magn sorps fylgir hverri fjölskyldu, en þess má geta að árið 2018 myndaðist um 1.300...

Vettvangur dagsins

Þá erum við lögð af stað inní árið 2021 og rútínan komin í gang eftir uppbrot jóla og áramóta. Fyrsti bæjarstjórnarfundur ársins...

Ágætu bæjarbúar

Mig langar að bregðast aðeins við ágætri grein sem Sveinbjörg Jónsdóttir skrifaði í Eystrahorn 12. nóvember sl. og fjallar um þá...

Vettvangur dagsins

Fjárhagsáætlun fyrir árið 2021 hefur verið fyrirferðarmikil síðustu vikurnar hjá bæjarráði og nefndum sveitarfélagisns. Allar nefndir hafa...