Ég vil taka þátt!
Þann 14. maí næstkomandi ganga íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar til kosninga. Ég skipa sjöunda sæti lista Framsóknar og stuðningsmanna þeirra. Fyrir þá sem...
Hornafjörður – til sjávar og sveita
Gunnar Ásgeirsson heiti ég og skipa 3. sæti lista Framsóknar og stuðningsmanna þeirra. Ég er uppalinn Hafnarbúi en er nú búsettur í...
Miðsvæði Hafnar – íþróttamannvirki
Lengi vel hefur verið kallað eftir framtíðarsýn hjá sveitarfélaginu varðandi helstu framkvæmdir og er hún nú á lokametrunum hvað varðar miðsvæði Hafnar,...
Hringrásarhagkerfi, skref fyrir skref
Umhverfis- og loftslagsmál eru ein af megin stoðum stefnumótunar sveitarfélagsins –„Hornafjörður, náttúrulega!“ Þar er áherslan á að sveitarfélagið sé leiðandi í umhverfis-...
Stækkun Sjónarhóls
Það eru tæp 4 ár síðan nýtt og endurbætt húsnæði Sjónarhóls var tekið í notkun. Í fyrra fór að bera á plássleysi...
Húsnæðismál
Sveitarfélagið Hornafjörður er frábær staður að búa á. Hér höfum við aðgang að námi á öllum skólastigum, heilbrigðis- og félagsþjónusta er góð...
Vegur til framtíðar
Bættar samgöngur eru baráttumál hverra samfélaga, það má með sanni segja að góðar samgöngur séu lífæð landsbyggðarinnar. Traust vegakerfi og góðar samgöngur...
Skipulagsmál
Skipulagsmál hafa verið fyrirferðamikil á því kjörtímabili sem rennur sitt skeið á enda nú á vormánuðum og hafa þau tekið talsverðan tíma....
Fjárhagsáætlun 2022
Í gær fimmtudaginn 11.11.21 var fyrri umræða í bæjarstjórn um fjárhagsáætlun fyrir árið 2022.
Varðandi tekjuhliðina byggir áætlunin...
Vettvangur dagsins
Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun sl. fimmtudag. Við það tækifæri var farið í skoðunarferð í Hoffell og kyndistöðina á Höfn...