Hvað er að frétta?
Hvað er að frétta? Hvernig gengur á Hornafirði? Eru spurnigar sem við bæjarfulltrúar fáum oft frá einstaklingum á svæðinu og utan sveitarfélags....
Tökum þátt!
Það er margt í gangi í Sveitarfélaginu Hornafirði þessa dagana eins og svo oft áður. Mig langar að minna hér á nokkur...
Húsnæðismál og móttaka flóttafólks
Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið sl. föstudag 31. mars á Grand Hótel í Reykjavík. Að vanda var þingið vel sótt af...
Vetrarþjónusta á þjóðvegi 1
Í vetur hafa þær aðstæður skapast að þjóðvegur 1 á Suðurlandi hefur verið lokaður í lengri og skemmri tíma vegna veðurs og...
Það er komið að því!
Í gær fimmtudaginn 21. júlí samþykkti bæjarráð fyrir hönd sveitarfélagsins tilboð í framkvæmdir við byggingu nýs hjúkrunarheimilis og í dag fengum við...
Íbúakosningar og kjörstaðir
Enn er flækjufótur á ferð vegna fyrirhugðara íbúakosninga um þéttingu byggðar í innbæ á Höfn. Eins og íbúar muna þá þurfti að...
Virkar samgöngur og skipulag
Þrátt fyrir að vera uppalinn hér í Hornafirði dvaldi ég hluta af mótunarárum mínum við nám í Reykjavík og erlendis. Ég flutti...
Study and field trips free of charge for elementary students.
It is pretty obvious that we live in the most beautiful county of the country next to Vatnajökull national park. The beauty...
Íbúaþróun og framtíðarsýn
Fyrir 12 árum bauðst mér að taka sæti á lista Framsóknar og stuðningsmanna þeirra, í tvö kjörtímabil hlaut ég kjörgengi sem vara-...
Sorpmál
Sorpmál eru gamalt mál og nýtt. Fyrir ekki svo mörgum árum var þetta ekkert flókið. Þú hentir þínu sorpi í ruslatunnuna og...