Við viljum heyra í ykkur um seinkun skólabyrjunar og framtíðarhúsnæði Grunnskólans

Flest höfum við skoðun á skólakerfinu, sem er eðlilegt því við höfum reynslu af því sjálf og tengjumst því með einum eða...

Íþróttahús

Næsta stóra verkefni í uppbyggingu mannvirkja hlýtur að vera bygging íþróttahúss.  Okkar gamla ágæta hús hefur staðið sig vel en þjónar ekki þeim krafti...