Af störfum bæjarstjóra

Skýrsla bæjarstjóra af bæjarstjórnarfundi 15. apríl 2021. Menningarhátíð Föstudaginn 12. mars hélt sveitarfélagið sína árlegu hátíð...

Vettvangur dagsins

Í vikunni var haldinn íbúafundur í Öræfum þar sem rædd voru samgöngumál s.s. hugmyndir að breytingu á veglínu þjóðvegarins frá Morsá að...

FabLab – stafræn smiðja

FabLab Hornafjörður, stafræna smiðjan okkar hornfirðinga hefur stimplað sig vel inn í nýsköpunarumhverfið á Íslandi og víðar með því frábæra starfi sem...

Stakkur sniðinn eftir vexti

Margt hefur verið rætt og ritað um framtíðar uppbyggingu íþróttamannvirkja í gegnum tíðina og ýmsar skoðanir komið fram varðandi málefnið. Margir er...

Vettvangur dagsins

Bæjarstjórn Hornafjarðar kom saman í gær fimmtudaginn 20. ágúst eftir sumarfrí. Fundurinn var að vanda sendur út í beinni útsendingu á YouTube...

Íbúar með erlent ríkisfang

Undanfarin ár hefur íbúum með erlent ríkisfang fjölgað mikið.  Nýlega tók Hildur Ýr Ómarsdóttir, verkefnisstjóri fjölmenningar, saman upplýsingar um málefni erlendra íbúa...

Mikilvægi forvarna

Forvarnir eru langtímaverkefni og tengist heilsu okkar á margan hátt, bæði líkamlegri og andlegri heilsu.  Stundum er hugtakinu fleygt fram í tengslum...

Hve glöð er vor æska!

Til hamingju með áfangann, stúdentar og aðrir sem útskrifast í dag úr námi frá Framhaldsskólanum í Austurskaftafellssýslu! Skólalok...

Íþróttalíf á fullri ferð

Nú mega börn æfa íþróttir eins og áður var. Þrátt fyrir hömlur síðustu vikur mega Íslendingar teljast heppnir samanborið við margar...

Breytt samfélag

Það eru fáir á ferli og ferðamennirnir svo til horfnir.  Veitinga- og gististaðir hafa margir skellt í lás.  Auk þess hafa hárgreiðslustofur,...