Sindravellir

Sumarið er í nánd og eins og flestir ættu að hafa orðið varir við þá er lífið á íþróttavellinum hafið. En það...

Ég vil taka þátt!

Þann 14. maí næstkomandi ganga íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar til kosninga. Ég skipa sjöunda sæti lista Framsóknar og stuðningsmanna þeirra. Fyrir þá sem...

Miðsvæði Hafnar – íþróttamannvirki

Lengi vel hefur verið kallað eftir framtíðarsýn hjá sveitarfélaginu varðandi helstu framkvæmdir og er hún nú á lokametrunum hvað varðar miðsvæði Hafnar,...

Ný líkamsræktaraðstaða og framkvæmdir við Hofgarð

Líkamsrækt Hönnunarvinna á nýrri líkamsræktarstöð hér á Höfn er langt á veg komin og var kynnt  hagsmunaaðilum á dögunum og...

Stækkun Sjónarhóls

Það eru tæp 4 ár síðan nýtt og endurbætt húsnæði Sjónarhóls var tekið í notkun. Í fyrra fór að bera á plássleysi...

Fjárhagsáætlun 2022

Í gær fimmtudaginn 11.11.21 var fyrri umræða í bæjarstjórn um fjárhagsáætlun fyrir árið 2022. Varðandi tekjuhliðina byggir áætlunin...
Mind af ver félagsmálaráðuneytisins

Farsæld barna

Um áramótin næstu verða innleidd ný lög um samþættingu á þjónustu í þágu farsældar barna. Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason hefur...

Vettvangur dagsins

Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun sl. fimmtudag. Við það tækifæri var farið í skoðunarferð í Hoffell og kyndistöðina á Höfn...

Frístundastyrkir

Framsókn boðar vaxtarstyrki Við lifum við þann munað hér á Íslandi að hágæða íþrótta- og tómstundastarf er okkur tiltölulega...

Er Sjónarhóll of lítill?

Þessari spurningu hefur verið varpað fram í umræðu um leikskólamál að undanförnu. Atvinnuþátttaka foreldra og leikskóla/dagvistarrými haldast langoftast í hendur og sú...