Hvað er að frétta?
Hvað er að frétta? Hvernig gengur á Hornafirði? Eru spurnigar sem við bæjarfulltrúar fáum oft frá einstaklingum á svæðinu og utan sveitarfélags....
Samvinna fyrir fjallamennskunámi í FAS
Frá því síðasta vor hefur verið ákveðin óvissa um framhald fjallamennskunáms við Framhaldsskólann í Austur-Skaftafellssýslu þar sem námið fellur ekki að...
Barnvænt sveitafélag
Árið 2021 var samþykkt í bæjastjórn heildarstefna sveitafélagsins sem ber nafnið Hornafjörður Náttúrulega. Stefnan er byggð á heimsmarmiðum sameinuðuþjóðanna. Hún hefur hlotið...
Íþróttamannvirki á Hornafirði sagan endalausa!
Nú standa yfir kynningar á hugmyndum að uppbyggingu íþróttasvæðis hjá Sveitafélaginu Hornafirði svo kallað Miðsvæði.
Á fyrri kynningarfundinum af...
Study and field trips free of charge for elementary students.
It is pretty obvious that we live in the most beautiful county of the country next to Vatnajökull national park. The beauty...
Samvinna er málið!
Eins og langflestir eru meðvitaðir um verður kosið til sveitastjórna þann 14. maí n.k. Ég skipa tólfta sæti á lista Framsóknar og...
Gjaldfrjálsar náms- og vettvangsferðir grunnskólabarna
Það er nokkuð augljóst að við búum í fallegustu sýslu landsins með sjálfan Vatnajökulsþjóðgarð í næsta nágrenni. Náttúrufegurðin umlykur okkur og stutt...
Sindravellir
Sumarið er í nánd og eins og flestir ættu að hafa orðið varir við þá er lífið á íþróttavellinum hafið. En það...
Ég vil taka þátt!
Þann 14. maí næstkomandi ganga íbúar Sveitarfélagsins Hornafjarðar til kosninga. Ég skipa sjöunda sæti lista Framsóknar og stuðningsmanna þeirra. Fyrir þá sem...
Miðsvæði Hafnar – íþróttamannvirki
Lengi vel hefur verið kallað eftir framtíðarsýn hjá sveitarfélaginu varðandi helstu framkvæmdir og er hún nú á lokametrunum hvað varðar miðsvæði Hafnar,...