Hjúkrunarheimili – breytingar á rekstrarfyrirkomulagi
Eins og bæjarbúum er kunnugt eru breytingar í vændum í rekstrarumhverfi hjúkrunar- og dvalarheimilisins Skjólgarðs um næstu mánaðarmót, þ.e. 1. mars nk....
Vettvangur dagsins
Þá erum við lögð af stað inní árið 2021 og rútínan komin í gang eftir uppbrot jóla og áramóta. Fyrsti bæjarstjórnarfundur ársins...
Vettvangur dagsins
Bæjarstjórn Hornafjarðar kom saman í gær fimmtudaginn 20. ágúst eftir sumarfrí. Fundurinn var að vanda sendur út í beinni útsendingu á YouTube...
Sumarið 2020
Þetta ár verður sjálfsagt lengi í minnum haft. Það hefur án efa verið erfitt fyrir marga en sem betur fer birta öll...
Allir leggjast á árarnar
Eldri borgarar byggja minigolfvöll
Föstudaginn 10. júlí sl. var vígsluathöfn á nýjum minigolfvelli sem Félag...
Mikilvægi forvarna
Forvarnir eru langtímaverkefni og tengist heilsu okkar á margan hátt, bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Stundum er hugtakinu fleygt fram í tengslum...
Breytt samfélag
Það eru fáir á ferli og ferðamennirnir svo til horfnir. Veitinga- og gististaðir hafa margir skellt í lás. Auk þess hafa hárgreiðslustofur,...
Höldum í hamingjuna
Í dag 20. mars er Alþjóðlegi hamingjudagurinn. Haldið er upp á Alþjóðlega hamingjudaginn að frumkvæði Sameinuðu þjóðanna. Markmið dagsins er að vekja...
Af heilbrigðismálum
Samningur um rekstur
heilbrigðisþjónustu á Höfn
Undanfarin ár hefur sveitarfélagið verið með þjónustusamning við ríkið um rekstur heilsugæslustöðvar, sjúkrarýma og...