Vetrarþjónusta á þjóðvegi 1
Í vetur hafa þær aðstæður skapast að þjóðvegur 1 á Suðurlandi hefur verið lokaður í lengri og skemmri tíma vegna veðurs og...
Framfarir í þágu þolenda ofbeldis
Willum Þór Þórsson, heilbrigðisráðherra í samstarfi við dómsmálaráðherra, hafa tekið höndum saman í að tryggja brotaþolum kynferðisofbeldis viðeigandi stuðning hjá sálfræðingi að...
Bygging hjúkrunarheimils á Höfn
Þann 22. júlí s.l. birtist frétt á vef Heilbrigðisráðuneytisins þess efnis að tilboð Húsheildar ehf. í byggingu hjúkrunarheimilis á Höfn hefði verið...
Það er komið að því!
Í gær fimmtudaginn 21. júlí samþykkti bæjarráð fyrir hönd sveitarfélagsins tilboð í framkvæmdir við byggingu nýs hjúkrunarheimilis og í dag fengum við...
Hjúkrunarheimili – nýbygging við Skjólgarð
Þriðju mótmælin vegna tafa við byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Höfn fóru fram á Skjólgarði í gær föstudag. Að frumkvæði íbúa Skjólgarðs hófust...
Bakslag!
Hvað er að frétta?
Þessi stutta en stóra spurning hefur hljómað mjög oft frá undirskrift samings um byggingu nýs...
Efling geðheilbrigðisþjónustu
Á síðastliðnum árum höfum við sem samfélag betur áttað okkur á mikilvægi góðs geðheilbrigðis fyrir einstaklinga sem og samfélagsins alls. Þá á...
Áfram veginn!
Þessa dagana er sumarleyfum að ljúka og venjubundin verkefni taka við. Bæjarstjórn kom saman í gær eftir sumarleyfi og fundir bæjarráðs nú...
Loksins, loksins!
Nú um helgina er auglýst útboð í byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Höfn og verður hægt að sækja útboðsgögn á vef Ríkiskaupa frá...
Af störfum bæjarstjóra
Skýrsla bæjarstjóra af bæjarstjórnarfundi 15. apríl 2021.
Menningarhátíð
Föstudaginn 12. mars hélt sveitarfélagið sína árlegu hátíð...