Kosningavor
Nú líður að lokum þessa kjörtímabils með kosningum þann 14. maí n.k. og er undirbúningur hafinn eða að hefjast hjá flokkum og...
Bæði ljúft og skylt
Gleðilegt ár og þakka ykkur fyrir gamla árið sem var keimlíkt árinu á undan hvað varðar veiru skrattann. Það komu alltaf aðrar...
Fjárhagsáætlun 2022
Í gær fimmtudaginn 11.11.21 var fyrri umræða í bæjarstjórn um fjárhagsáætlun fyrir árið 2022.
Varðandi tekjuhliðina byggir áætlunin...
Farsæld barna
Um áramótin næstu verða innleidd ný lög um samþættingu á þjónustu í þágu farsældar barna. Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason hefur...
Framboðslisti samþykktur
Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á aukakjördæmisþingi sem fram fór á Courtyard by Marriott hótel Keflavík í morgun...
Tökum þátt!
Núna er þitt tækifæri kæri framsóknarmaður í Suðurkjördæmi til að hafa áhrif á það hver vinnur fyrir okkur á Alþingi næstu fjögur...
Prófkjör hjá Framsókn í Suðurkjördæmi
Alls eru átta í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 19. júní. Kosið verður um fimm efstu sætin á...
Stofnun fjölmenningarráðs í Sveitarfélaginu Hornafirði
Við búum í fjölmenningarsamfélagi. Í kringum 22% íbúa Sveitafélagsins Hornafjarðar er af erlendum uppruna og af 40 mismunandi þjóðernum. Þessar tölur staðfesta...
Framsókn fyrir fólk eins og þig
Stjórn Kjördæmasambands Framsóknar í Suðurkjördæmi hvetur þig til að hafa áhrif. Þann 19. júní næstkomandi fer prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi fram þar...
Björgunarsveitir í Sveitarfélaginu Hornafirði
Björgunarsveitir á Íslandi hafa marg sannað sig í þau rúmu hundrað ár sem þær hafa verið starfandi bæði á sjó og landi....