Bæði ljúft og skylt
Gleðilegt ár og þakka ykkur fyrir gamla árið sem var keimlíkt árinu á undan hvað varðar veiru skrattann. Það komu alltaf aðrar...
Fjárhagsáætlun 2022
Í gær fimmtudaginn 11.11.21 var fyrri umræða í bæjarstjórn um fjárhagsáætlun fyrir árið 2022.
Varðandi tekjuhliðina byggir áætlunin...
Farsæld barna
Um áramótin næstu verða innleidd ný lög um samþættingu á þjónustu í þágu farsældar barna. Félags- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason hefur...
Framboðslisti samþykktur
Framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar var samþykktur á aukakjördæmisþingi sem fram fór á Courtyard by Marriott hótel Keflavík í morgun...
Tökum þátt!
Núna er þitt tækifæri kæri framsóknarmaður í Suðurkjördæmi til að hafa áhrif á það hver vinnur fyrir okkur á Alþingi næstu fjögur...
Prófkjör hjá Framsókn í Suðurkjördæmi
Alls eru átta í framboði hjá Framsóknarflokknum í Suðurkjördæmi í prófkjöri sem fram fer 19. júní. Kosið verður um fimm efstu sætin á...
Stofnun fjölmenningarráðs í Sveitarfélaginu Hornafirði
Við búum í fjölmenningarsamfélagi. Í kringum 22% íbúa Sveitafélagsins Hornafjarðar er af erlendum uppruna og af 40 mismunandi þjóðernum. Þessar tölur staðfesta...
Framsókn fyrir fólk eins og þig
Stjórn Kjördæmasambands Framsóknar í Suðurkjördæmi hvetur þig til að hafa áhrif. Þann 19. júní næstkomandi fer prófkjör Framsóknar í Suðurkjördæmi fram þar...
Björgunarsveitir í Sveitarfélaginu Hornafirði
Björgunarsveitir á Íslandi hafa marg sannað sig í þau rúmu hundrað ár sem þær hafa verið starfandi bæði á sjó og landi....
Vettvangur dagsins
Þá erum við lögð af stað inní árið 2021 og rútínan komin í gang eftir uppbrot jóla og áramóta. Fyrsti bæjarstjórnarfundur ársins...