Samtal við Sigurð Inga

Þriðjudaginn 19. nóvember kl.20 verður Sigurður Ingi Jóhannsson fjármála-, efnahags- og innviðaráðherra og formaður Framsóknar með opinn fund í Golfskálanum á Höfn.

Barnvænt sveitafélag

Árið 2021 var samþykkt í bæjastjórn heildarstefna sveitafélagsins sem ber nafnið Hornafjörður Náttúrulega. Stefnan er byggð á heimsmarmiðum sameinuðuþjóðanna. Hún hefur hlotið...

Jákvæði pistillinn!

Undanfarið hefur mér fundist svo ótal margt skemmtilegt og spennandi að gerast hér í Hornafirði og umræðan þar af leiðandi jákvæð. Það...

Húsnæðismál og móttaka flóttafólks

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið sl. föstudag 31. mars á Grand Hótel í Reykjavík. Að vanda var þingið vel sótt af...

Við og samfélagið okkar.

Jæja gott fólk, senn líður að kosningum og flestir búnir eða alveg að verða búnir að gera upp hug sinn hvar setja...
Aðalheiður Fanney Björnsdóttir

Samvinna er málið!

Eins og langflestir eru meðvitaðir um verður kosið til sveitastjórna þann 14. maí n.k. Ég skipa tólfta sæti á lista Framsóknar og...

Multicultural council, right decision!

Around 560 people of foreign origin live in the municipality, and they are of approx 40 different nationalities. Nejra's article on the...

Fjölmenningarráð, rétt ákvörðun!

Hér í sveitarfélaginu búa um 560 manns af erlendum uppruna af u.þ.b. 40 mismunandi þjóðernum. Fram kom í grein Nejru um stofnun fjölmenningarráðs...

Er ekki bara best að taka þátt!

Nú er undirbúningur kosninga 14. maí n.k. kominn á fulla ferð. Öflugur hópur frambjóðenda vinnur nú málefnavinnu þar sem viðhorf þeirra sem...

Kosningavor

Nú líður að lokum þessa kjörtímabils með kosningum þann 14. maí n.k. og er undirbúningur hafinn eða að hefjast hjá flokkum og...