Sumarið 2020
                    
Þetta ár verður sjálfsagt lengi í minnum haft. Það hefur án efa verið erfitt fyrir marga en sem betur fer birta öll...                
                
            Allir leggjast á árarnar
                    
Eldri borgarar byggja minigolfvöll
Föstudaginn 10. júlí sl. var vígsluathöfn á nýjum minigolfvelli sem Félag...                
                
            Lífæð
                    
Fyrstu húsin á Höfn voru reist við Hafnarvík árið 1897.  Þau standa enn.  Gamlabúð hýsir Vatnajökulsþjóðgarð, Kaupmanshúsið og síðar Kaupfélagshúsið...                
                
            Áfangi
                    
Okkar góðu nágrannar í Skaftárhreppi fögnuðu stórum áfanga í vikunni þegar skóflustunga var tekin að nýrri gestastofu Vatnajökulsþjóðgarðs við Kirkjubæjarklaustur.  Þetta er...                
                
            Til hamingju sjómenn
                    
Sjávarútvegur hefur verið undirstöðu atvinnugrein okkar Íslendinga í aldaraðir og ein helsta ástæða að efnahagur landsins sé sambærilegur við það sem best...                
                
            Hve glöð er vor æska!
                    
Til hamingju með áfangann, stúdentar og aðrir sem útskrifast í dag úr námi frá Framhaldsskólanum í Austurskaftafellssýslu! 
Skólalok...                
                
            Endurbætur á Hafnarbraut
                    
Á síðasta fundi umhverfis- og skipulagsnefndar var Hafnarbrautin til umræðu eða öllu heldur útendi hennar, þ.e.s. frá Ráðhúsi og að gatnamótunum við...                
                
            Atvinnumál
                    
Kórónufaraldurinn hefur sett atvinnulífið í uppnám en sveitarfélagið er fjárhagslega sterkt og vel í stakk búið til að ráðast í miklar framkvæmdir...                
                
            Heitt vatn
                    
Í öllu Covid
fárinu er gaman að fylgjast með framgangi hitaveituframkvæmda í Hornafirði.  Í Austur- Skaftafellssýslu eru fáir staðir
nærri...                
                
            Breytt samfélag
                    
Það eru fáir á ferli og ferðamennirnir svo til horfnir.  Veitinga- og gististaðir hafa margir skellt í lás.  Auk þess hafa hárgreiðslustofur,...                
                
            
                