Erfitt á atvinnumarkaði
Á síðasta fundi atvinnumálanefndar kom fram að atvinnuleysi í Sveitarfélaginu Hornafirði er í sögulegum hæðum, rúmlega 270 manns eru skráðir hjá Vinnumálastofnun....
Svínafellsheiðin, ég og þú!
Drög að hættumati Veðurstofunnar fyrir svæðið neðan Svínafellsjökuls vegna breghlaups úr Svínafellsheiði var kynnt fyrir íbúum á áhrifasvæði hættunnar, ferðaþjónustuaðilum á svæðinu...
Mikligarður
Nú þegar framkvæmdir eru að hefjast í Miklagarði vakna eðlilega ýmsar spurningar um notkun hússins. Fyrir ekki löngu síðan var haldið...
Íbúaþróun
Það er áhugavert að skoða þróun íbúarfjölda í Sveitarfélaginu Hornafirði síðustu ár og þá sérstaklega þegar íbúafjöldi er greindur niður á mánuði....
Íslenska ferðasumarið 2020
Á flestum heimilum landsins er hin daglega rútína nú farin í gang eftir sumarfrí. Sumarfrí sem var...
Tækifæri á Covid tímum
Samkomubann, 2ja metra regla og aðrar reglur sem sett hafa verið til að efla sóttvarnir hafa leitt eitt jákvætt af sér. ...
Vettvangur dagsins
Bæjarstjórn Hornafjarðar kom saman í gær fimmtudaginn 20. ágúst eftir sumarfrí. Fundurinn var að vanda sendur út í beinni útsendingu á YouTube...
Íbúar með erlent ríkisfang
Undanfarin ár hefur íbúum með erlent ríkisfang fjölgað mikið. Nýlega tók Hildur Ýr Ómarsdóttir, verkefnisstjóri fjölmenningar, saman upplýsingar um málefni erlendra íbúa...
Kynningarátak fyrir ferðaþjónustun
Áhugaverður kynningarfundur var haldinn fyrir skemmstu í Gömlubúð þar sem Árdís Erna Halldórsdóttir og Þorkell Vignisson fóru yfir markaðsátak sem ráðist var...
Framkvæmdir við höfnina
Framkvæmdir á vegum hafnarinnar í sumar eru þær helstar að nú er unnið að gerð sandfangara, þ.e. grjótgarðs, frá Suðurfjörum útí Einholtskletta...