Fjárhagsáætlun 2022
Í gær fimmtudaginn 11.11.21 var fyrri umræða í bæjarstjórn um fjárhagsáætlun fyrir árið 2022.
Varðandi tekjuhliðina byggir áætlunin...
Vettvangur dagsins
Hitaveita Hornafjarðar var tekin formlega í notkun sl. fimmtudag. Við það tækifæri var farið í skoðunarferð í Hoffell og kyndistöðina á Höfn...
Um allt og ekkert
Komið haust
Það passar til að þessu þurra sumri lauk þegar bændur fóru að velta fyrir sér smalamennsku, það...
Mikligarður og safnamál
Enn og aftur langar mig að fjalla lítilega um Miklagarð það sögufræga hús. Nú þegar Mikligarður er orðin vatns og vind heldur er hægt að hefjast handa innandyra og...
Styðjum lítil og meðalstór fyrirtæki
Lítil og meðalstór fyrirtæki eru hryggjarstykkið í íslensku atvinnulífi og því er mikilvægt að skapa sem bestar aðstæður fyrir þau til að...
Loksins, loksins!
Nú um helgina er auglýst útboð í byggingu nýs hjúkrunarheimilis á Höfn og verður hægt að sækja útboðsgögn á vef Ríkiskaupa frá...
Vettvangur dagsins
Það má segja að það sé mikið að gerast í sveitarfélaginu þessa dagana.
Það var stór stund í Skaftafelli...
Humarhátíð í heimsfaraldri
Humarhátíðin hefur verið haldin á Höfn um árabil. Á síðasta ári var ekki hægt að halda humarhátíð sökum heimsfaraldursins. Þegar fór að...
Betri vinnutími
Frá hausti 2020 hefur verið unnið að styttingu vinnuvikunnar hjá Sveitarfélaginu Hornafirði eins og um land allt. Breytingarnar tóku gildi samkvæmt kjarasamningum...
Bygging hjúkrunarheimilis og aðrar framkvæmdir
Íbúar hafa beðið lengi eftir byggingu nýs hjúkrunarheimilis enda þrjú ár síðan skrifað var undir samning við Heilbrigðisráðuneytið um bygginguna. Nú er...