Tökum þátt!

Það er margt í gangi í Sveitarfélaginu Hornafirði þessa dagana eins og svo oft áður. Mig langar að minna hér á nokkur...

Jákvæði pistillinn!

Undanfarið hefur mér fundist svo ótal margt skemmtilegt og spennandi að gerast hér í Hornafirði og umræðan þar af leiðandi jákvæð. Það...

Hitt og þetta

Það er ekki um að villast að vorið er komið eða allavega á næsta leyti. Farfuglarnir flykkjast til landsins, bændur búa sig...

Hafnarmál

Innan hafnar Í vetur var boðin út, í samvinnu við Vegagerðina, dýpkun innan Hornafjarðarhafnar fyrir næstu fjögur ár eða til...

Mikligarður

Undanfarin ár hef ég ritað og rætt töluvert um Miklagarð það fornfræga hús með það að leiðarljósi að kveikja megi þar líf og...

Vetrarþjónusta á þjóðvegi 1

Í vetur hafa þær aðstæður skapast að þjóðvegur 1 á Suðurlandi hefur verið lokaður í lengri og skemmri tíma vegna veðurs og...

Gamlabúð – hvað næst?

Um síðust áramót urðu þær breytingar að upplýsingamiðstöð Vatnajökulsþjóðgarðs í Gömlubúð var lokað. Þá hefur þjóðgarðurinn tekið þá ákvörðun að óska ekki...

Hornafjörður – til sjávar og sveita

Gunnar Ásgeirsson heiti ég og skipa 3. sæti lista Framsóknar og stuðningsmanna þeirra. Ég er uppalinn Hafnarbúi en er nú búsettur í...

Jöklasýning og önnur menning

Frá því Gamlabúð var flutt aftur niður á hafnarsvæðið árið 2013 hefur Vatnajökulsþjóðgarður leigt húsnæðið af sveitarfélaginu, rekið þar upplýsingarmiðstöð, sýningu og skrifstofuaðstöðu...

Bæði ljúft og skylt

Gleðilegt ár og þakka ykkur fyrir gamla árið sem var keimlíkt árinu á undan hvað varðar veiru skrattann. Það komu alltaf aðrar...