Íbúaþróun

Það er áhugavert að skoða þróun íbúarfjölda í Sveitarfélaginu Hornafirði síðustu ár og þá sérstaklega þegar íbúafjöldi er greindur niður á mánuði....

Á Njáluslóðum

Í útvarpinu les Ármann Jakobsson hina mögnuðu Brennu-Njáls sögu. Samhliða eru vikuleg viðtöl við Ármann í Víðsjá á Rás 1 þar...

Gleðilegt sumar!

Vorið er komið og grundirnar gróa eins og segir í ágætu ljóði eftir Jón Thoroddsen. Að margra mati þá er þetta skemmtilegasti...

Páskapistill frá formanni Framsóknarflokksins

Sigurður Ingi Jóhannsson Við lifum nú tíma sem eru einstakir í sögu Íslands og heimsins og munu eflaust fá...

Að halda gleðinni

Margt í okkar daglega lífi sem áður var sjálfsagt er ekki lengur til staðar.  Ekki er hægt að fara í sund eða...

Breytt samfélag

Það eru fáir á ferli og ferðamennirnir svo til horfnir.  Veitinga- og gististaðir hafa margir skellt í lás.  Auk þess hafa hárgreiðslustofur,...

Innviðir og náttúruhamfarir

Það er hægt að segja að veðrið hafi ekki leikið við okkur að undanförnu.  Á suðausturhorninu hafa samt ekki átt sér stað...

Gleðilegt nýtt ár og velkomin á Leiðarhöfða!

Um leið og við óskum íbúum Sveitarfélagsins Hornafjarðar gleðilegs árs og þökkum fyrir hið liðna viljum við kynna nýja vefsíðu sem við höfum sett á laggirnar. Leiðarhöfði er vefsíða sem Framsóknarfélag Austur Skaftafellinga og bæjarfulltrúar Framsóknarflokksins og stuðningsmanna þeirra í Sveitarfélaginu Hornafirði standa að. Hér mun vera vettvangur fyrir fréttir af starfi félagsins, bæjarfulltrúanna og nefndarmanna - auk þess hvað er á döfinni og /eða í undirbúningi. Það er okkar markmið að með þessu fái íbúar betri möguleika á að fylgjast með störfum okkar og koma athugasemdum og ábendingum til okkar.