Hvað er að frétta?

Hvað er að frétta? Hvernig gengur á Hornafirði? Eru spurnigar sem við bæjarfulltrúar fáum oft frá einstaklingum á svæðinu og utan sveitarfélags....

Álagningarhlutfall útsvars hækkað.

Þau ánægjulegu tíðindi bárust sveitarfélaginu fyrir jól að samkomulag hefði náðst milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og ríkisins um sérstaka viðbótarfjármögnun á þjónustu við...

Í upphafi nýs árs

Ég óska öllum gleðilegs nýs árs með þökk fyrir liðnar stundir. Þegar litið er um öxl til nýliðins árs er af mörgu að taka. Í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga var leitað að áhugasömum einstaklingum til þátttöku í starfi Framsóknar...

Í stórum dráttum.

Í gær miðvikudaginn 14. desember var fjárhagsáætlun 2023 og þriggja ára áætlun ´24-´26 samþykkt samhljóða í bæjarstjórn. Við bæjarfulltrúar B-listans tókum þátt...

Íbúakosningar og kjörstaðir

Enn er flækjufótur á ferð vegna fyrirhugðara íbúakosninga um þéttingu byggðar í innbæ á Höfn. Eins og íbúar muna þá þurfti að...

Tímamót!

Í dag lýkur kjörtímabili sitjandi bæjarstjórnar og nýtt tekur við á morgun sunnudaginn 29. maí. Líðandi kjörtímabil hefur...

Kosningar 14. maí!

Nú þegar örstutt er í kjördag hamast frambjóðendur við að koma sínum stefnumálum að, reyna að hafa áhrif á kjósendur, sumir lofa meira...

Við og samfélagið okkar.

Jæja gott fólk, senn líður að kosningum og flestir búnir eða alveg að verða búnir að gera upp hug sinn hvar setja...
Aðalheiður Fanney Björnsdóttir

Samvinna er málið!

Eins og langflestir eru meðvitaðir um verður kosið til sveitastjórna þann 14. maí n.k. Ég skipa tólfta sæti á lista Framsóknar og...

Íbúaþróun og framtíðarsýn

Fyrir 12 árum bauðst mér að taka sæti á lista Framsóknar og stuðningsmanna þeirra, í tvö kjörtímabil hlaut ég kjörgengi sem vara-...